Ferill 409. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1988–89. – 1058 ár frá stofnun Alþingis.
111. löggjafarþing. – 409 . mál.


Nd.

1086. Nefndarálit



um frv. til l. um breyt. á l. nr. 62 5. september 1986, um rétt manna til að kalla sig verkfræðinga, húsameistara,

Frá iðnaðarnefnd.



    Nefndin hefur fjallað um frumvarpið og leggur til að það verði samþykkt. Frumvarpið felur í sér að orðið „landslagshönnuður“ verði lögverndað starfsheiti.
    Kjartan Jóhannsson var fjarverandi við afgreiðslu málsins.

Alþingi, 8. maí 1989.



Hjörleifur Guttormsson,

Kristín Einarsdóttir,

Páll Pétursson.


form., frsm.

fundaskr.



Friðrik Sophusson.

Finnur Ingólfsson.

Benedikt Bogason.